Smakkaðu ekta Indónesískan mat

EigendurMatholl Granda Inni

Um okkur

Við hjá Eldhús Iru sérhæfum okkur í Indónesískri matargerð. Við höfum mikla ástríðu fyrir matargerð og leggjum mikið úr því að hafa góð hráefni og notumst við uppskriftir sem hafa fylgt okkur í aldanna rás.

Í heimsfaraldrinum gafst mikill tími til að elda og var ég (Ira) þá mikið að prófa mig áfram með nýjar indónesískar uppskriftir og eldaði mikið fyrir fjölskyldu og vini.

Ira er eigandi Eldhús Iru og hefur það alltaf verið hennar draumur að reka veitingastað með indónesískum mat, og fékk hún tækifæri á að taka við rekstri á stað í Mathöll Granda. Markmið Eldhúss Iru er að kynna indónesíska matargerð á Íslandi.

Við vonum að þið njótið matarins og leggið leið ykkar til okkar í framtíðinni.
Verið velkomin á Eldhús Iru.

Opnunartími

Mán - Sun11:00 - 21:00

Staðsetning

Grandagarður 16, Reykjavík

Matholl Granda Uti

Hafa samband